Helmingur þjóðarinnar les ferskar fréttir hjá fréttamiðlum á netinu – Athygli vekur að einungis 4% kváðust helst sækja fréttir í dagblöð

Helmingur þjóðarinnar les ferskar fréttir hjá fréttamiðlum á netinu eða 50% en aðeins 4% lesa fréttir í dagblöðum, skv. nýrri könnun Netið er sú tegund fjölmiðla sem fólk notar helst til að sækja sér fréttir. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar MMR. Samkvæmt henni sækir helmingur landsmanna sér fréttir helst með því að fara á vefsíður … Halda áfram að lesa: Helmingur þjóðarinnar les ferskar fréttir hjá fréttamiðlum á netinu – Athygli vekur að einungis 4% kváðust helst sækja fréttir í dagblöð