Seðlabankinn beiti sér gagvart verslunum sem neita að taka við reiðufé

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri segir ótækt að verslunum sem taka ekki við reiðufé fari fjölgandi og útilokar ekki að Seðlabankinn beiti sér hvað það varðar. ,,Það er mjög mikilvægt að reiðufé gangi áfram sem gjaldmiðill á þessu landi, -sérstaklega þegar við erum að tala um nauðsynjavörur, eins og mat og eldsneyti. Atburðir erlendis ættu að vera … Halda áfram að lesa: Seðlabankinn beiti sér gagvart verslunum sem neita að taka við reiðufé