Katrín styður fóstureyðingu fram að fæðingu

Í Spurs­mál­um, þætti Stefáns Einars Stefánssonar á vef Morgunblaðsins er Katrín Jakobsdóttir spurð út í nokk­ur um­deild mál sem hún hef­ur komið að á síðustu árum. Eitt þeirra er lög­gjöf­in frá 2019 þar sem rétt­ur­inn til fóst­ur­eyðinga var rýmkaður. Þannig má nú eyða fóstr­um í allt að 22 vik­ur frá getnaði en áður fyrr giltu … Halda áfram að lesa: Katrín styður fóstureyðingu fram að fæðingu