Hallur Hallsson blaðamaður var einn stofnenda Dagblaðsins árið 1975 og var blaðamaður á Morgunblaðinu 1979 til 1986. Þá var hann fréttamaður í Sjónvarpinu á árunum 1986 til 1989, og á Stöð 2, frá árinu1989 til 1994, sem og álitsgjafi á ÍNN 2008-2020.
Óumdeilt er að fáir ef einhver hefur jafn víðtæka reynslu af blaðamennsku á Íslandi og Hallur Hallsson sem hefur séð miklar breytingar í greininni á undanförnum áratugum. Hér að neðan er yfirlit yfir þau straumhvörf sem hafa orðið á Íslandi í áranna rás, þar sem Hallur Hallsson stóð vaktina.
Umræða