Þjófnaður á hraðbanka

Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn á þriðjudaginn s.l. vegna gruns um að hafa átt þátt í þjófnaði á hraðbanka þar sem stórvirk vinnuvél var notuð við verknaðinn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór fram á að maðurinn yrði úrskurðaður í gæsluvarðhald en ekki var fallist á kröfuna. Rannsóknin er á frumstigi og því er ekki hægt að … Halda áfram að lesa: Þjófnaður á hraðbanka