Angjelin Sterkaj var dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið á Armando Beqirai en hinir sakborningarnir þrír voru allir sýknaðir.
Dómur var kveðinn upp í manndrápsmáli, svokölluðu Rauðagerðismáli, í Héraðsdómi Reykjavíkur rétt fyrir klukkan níu í morgun. Þar sem fjórir aðilar voru ákærðir fyrir að hafa átt þátt í morðinu á Armando Bequiri.
Angjelin Sterkaj sem er einn hinna ákærðu, játar að hafa skotið Armandi til bana fyrir utan heimili hans í Rauðagerði í febrúar s.l.
Angjelin Sterkaj var dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið á Armando Beqirai en hinir sakborningarnir þrír voru allir sýknaðir.
Umræða