Breskum flugskeytum varpað á Rússland

Breskir fjölmiðlar fullyrða að breskum flugskeytum hafi verið varpað frá Úkraínu á Rússland. Stjórnvöld vilja ekkert um málið segja.  Úkraínuher er sagður hafa skotið breskum flugskeytum yfir til Rússlands í fyrsta sinn. Hvorki breska né úkraínska stjórnin vilja tjá sig um fregnirnar. Ríkisútvarpið greindi frá málinu. ,,Flugskeytin eru af tegundinni Storm Shadow og drífa um … Halda áfram að lesa: Breskum flugskeytum varpað á Rússland