Stafrænt ökuskírteini gildir aðeins á Íslandi

Frá því farið var að bjóða upp á stafræn ökuskírteini á Íslandi vorið 2020 hafa 133 þúsund einstaklingar sótt sér slíkt í snjallsíma sína. Stafræna ökuskírteinið er því komið í mikla dreifingu hér á landi eða rúmlega helmingur ökumanna en um 260 þúsund einstaklingar eru með ökuréttindi hér á Ísland. Það má því með sanni … Halda áfram að lesa: Stafrænt ökuskírteini gildir aðeins á Íslandi