Sali Thai Restaurant er eins og nafnið gefur til kynna, Thailenskur matsölustaður og er staðsettur á besta stað í Kópavogi, Hamaraborg 11
,,Frábær upplifun“ er það sem matgæðingum Fréttatímans datt strax í hug þegar fyrstu réttirnir voru smakkaðir á staðnum og það átti við um alla þá rétti sem við fengum að prufa. Allt var hreinlega upp á tíu, maturinn, þjónustan og upplifunin í heild sinni. Mikið og gott úrval er á matseðlum.
Þegar matseðlarnir eru skoðaðir er það sem kemur mest á óvart hve verðlagið er hagstætt fyrir viðskiptavininn og svo hveru mikið og gott úrval er á matseðlunum. Við mælum mikið með því að fólk prufi staðinn og við gerðum smá könnun á athugasemdum á Tripadvisor til þess að heyra hvað öðrum finnst um staðinn og þar er samhljóma álit um að Sali Thai Restaurant sé einn sá besti og sá besti, þegar kemur að austurlenskri matargerð.
Sem dæmi eru umsagnirnar á þessa leið ,,Awesome food! We love Thai and had a great experience eating here! 4 of us came here after landing and enjoyed a great meal!“
,,The best Thai restaurant in Reykjavík, no question! Delicious food, the noodles were amazing and I am sure we will come again. 😉 highly recommended!“
,,This is among the best Thai restaurants anywhere. The preparations are delicious, yet made with a light touch. Service is warm and friendly. The interior is bright and airy.“
,,Holy crap! The red curry here is phenomenal. Food delivered after that perfect balance of time, served on nice dishes and the taste… yummy!“
,,I ordered the spicy noodles with chicken a.k.a. drunken noodles. The service was excellent. The food came out fast and was piping hot. Just the right amount of spice you can tell them how spicy when you place your order. It was so good I went back for lunch the next day! Highly recommend!“
Leyfum myndunum að sýna úrvalið og svo er alltaf hægt að skoða matseðlana á síðu Sali Thai Restaurant
Matseðlar á síðu Sali Thai Restaurant
Umræða