Verkföll boðuð í grunnskólum í janúar
Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar Félagsfólk KÍ í Egilsstaðaskóla, Engjaskóla, Grundaskóla og Lindaskóla hefur samþykkt, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, boðun verkfalls í janúar 2025. Niðurstaða í atkvæðagreiðslu um boðun verkfalls í Egilsstaðaskóla á Egilsstöðum, Engjaskóla í Reykjavík, Grundaskóla á Akranesi og Lindaskóla í Kópavogi liggur fyrir. Kennarar og stjórnendur þessara skóla hafa samþykkt … Halda áfram að lesa: Verkföll boðuð í grunnskólum í janúar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn