Ísafjörður: Rýming á svæði 9 vegna snjóflóðahættu

  Ákveðið hefur verið að rýma reit 9 á Ísafirði vegna snjóflóðahættu (sjá kort). Á þessum reit eru atvinnuhúsnæði. Áður hafði verið tryggt að húsin væru mannlaus eftir að vinnu lauk í gær. Nokkur flóð hafa fallið í Skutulsfirði í gær og í nótt, þar af þrjú ofan þessara atvinnuhúsa. Ekkert þessara snjóflóða hefur verið … Halda áfram að lesa: Ísafjörður: Rýming á svæði 9 vegna snjóflóðahættu