7.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Eldsvoði í Tálknafirði – Þjóðvegurinn lokaður

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Eldsvoði í húsnæði fiskeldisfyrirtækis

Kl.09:18 í morgun var tilkynnt um að eldur væri laus í húsnæði fiskeldisfyrirtækis í botni Tálknafjarðar samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Vestfjörðum.
Svæðið hefur verið rýmt af lögreglu, slökkviliði og björgunarsveitum og þjóðvegurinn í botni fjarðarins lokaður til öryggis. Slökkvistarf stendur yfir.
Fólk er beðið um að virða þessar lokanir enda gæti hætta skapast vegna eldsvoðans.