Íslandsbanki játar sök vegna einkavæðingar

Íslandsbanki fellst á það að hafa brotið innri reglur bankans og farið á svig við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti við einkavæðingu á bankanum.  Íslandsbanki hefur fallist á boð fjármálaeftirlits Seðlabankans um að greiða 1,16 milljarða í sátt vegna brota á reglum við framkvæmd útboðs Bankasýslu ríkisins á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka í mars í … Halda áfram að lesa: Íslandsbanki játar sök vegna einkavæðingar