100 kg. af kókaíni falin í timbursendingu frá Brasilíu

Rannsókn lögreglu á innflutningi á miklu magni af fíkniefnum miðar vel, en eins og fram hefur komið er um að ræða tæplega 100 kg af kókaíni sem var falið í vörusendingu á leið til landsins. Fíkniefnin voru í gámi á leið til Íslands frá Brasilíu með viðkomu í Hollandi. Íslensk og hollensk löggæsluyfirvöld áttu í … Halda áfram að lesa: 100 kg. af kókaíni falin í timbursendingu frá Brasilíu