Íslandsbanki hækkar vexti í dag

Íslandsbanki hækkar vexti í dag. Bankinn telur rétt er að vekja athygli á því að í skilmálum óverðtryggðra húsnæðislána með breytilegum vöxtum sem veitt voru á tilgreindu tímabili á árunum 2012 til 2021, eru ákvæði sem heimila viðskiptavinum að sækja um vaxtagreiðsluþak. Samkvæmt tilkynningu. Vaxtabreytingarnar eru eftirfarandi: Vextir á verðtryggðum innlánsreikningum hækka um allt að 0,50 prósentustig. … Halda áfram að lesa: Íslandsbanki hækkar vexti í dag