Arnar Þór kveður Ellert B. Schram, föður sinn

Við Hrafnhildur flugum út til Bandaríkjanna sl. nótt. Á sama tíma tók elskulegur vinur minn flugið til austursins eilífa. Við kvöddum hann kvöldið áður á Sóltúni, þar sem hann var friðsæll, en ótrúlega flottur, á endasprettinum. Á dánardegi hans dvel ég í fjarlægu landi og fægi dýrmætar perlur úr fjársjóðum minninganna. Þar birtist hann sinni … Halda áfram að lesa: Arnar Þór kveður Ellert B. Schram, föður sinn