Alvarlegar afleiðingar foreldraútilokunar fyrir börn

Tori Lynn lýsir í þessu heiðarlega viðtali foreldraútilokun sem hún varð fyrir í æsku og áhrifunum sem hún hafði á sjálfsmynd hennar. Í frásögninni koma fram mörg einkenni útilokunarinnar fyrir utan þau augljósu að móðirin sleit tengsl hennar við föðurinn; baktalið um hann, hvernig móðirin setur Tori í fullorðinshlutverk gagnvart sér og varpar ábyrgð á … Halda áfram að lesa: Alvarlegar afleiðingar foreldraútilokunar fyrir börn