Verr farið með Ísland en Namibíu – Kvótakerfið til Mannréttindadómstólsins

,,Það hlýtur að vera vilji eiganda kvótans (þjóðarinnar) að fá sem hæst verð fyrir eign sína“ Ágætur penni sem ég hef fylgst með sagði þetta um kvótakerfið: ,,Nú er tækifæri hjá ríkinu og þjóðinni allri að afturkalla kvótann og fá full yfirráð aftur yfir réttmætri eign sinni. Og innheimta af auðlindum hafsins gjald sem þegar … Halda áfram að lesa: Verr farið með Ísland en Namibíu – Kvótakerfið til Mannréttindadómstólsins