,,Þetta er alger klikkun – 500.000 krónur fyrir venjulegt fólk á ári“

500.000 krónur, hálf milljón. Þetta er upphæðin sem bætist við á þúsundir heimila á hverju ári eftir vaxtahækkun Seðlabankans í dag. Við erum að tala um svona upphæðir. Þetta er það sem heimilin, mörg hver, eru að fá í fangið sem eru með 40–50 millj. kr. húsnæðislán, annað hvort af því að þau eru með … Halda áfram að lesa: ,,Þetta er alger klikkun – 500.000 krónur fyrir venjulegt fólk á ári“