Baldur Þórhallsson og Katrín Jakobsdóttir í öðru og þriðja sæti – 9.077 hafa kosið í könnuninni
Arnar Þór Jónsson er ótvírætt langhæstur í könnun Fréttatímans sem fór fram í viku og er enn í gangi. Þegar þetta er skrifað, hafa 9.077 kosið í könnuninni og atkvæðin hafa fallið þannig:
- Arnar Þór Jónsson 2.308
- Baldur Þórhallsson 1.710
- Katrín Jakobsdóttir 1.570
- Halla Tómasdóttir 1.385
- Halla Hrund Logadóttir 970
- Jón Gnarr 855
- Viktor Traustason 65
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 62
- Ástþór Magnússon 60
- Ásdís Rán Gunnarsdóttir 57
- Helga Þórisdóttir 17
- Eiríkur Ingi Jóhannsson 12
Hér að neðan má heyra nýlegt viðtal við Arnar Þór Jónsson: Spjallið með Frosta Logasyni | S02E01 | Öryggisventill í mikilvægustu málum þjóðarinnar | Í heild
Umræða