Lést eftir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur

Maður á þrítugsaldri lést eftir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur í nótt. Maðurnn sem handtekinn var í tengslum við málið í nótt var síðdegis í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. júní að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór fram á gæsluvarðhald yfir karlmanni á þrítugsaldri … Halda áfram að lesa: Lést eftir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur