Auglýsingaherferð SFS (LÍÚ) hefur engu skilað – Hundruðir milljóna í vaskinn

Auglýsingaherferð SFS (LÍÚ) hefur nánast engu skilað í þá átt að breyta hug Íslendinga til veiðileyfagjaldsins. Þrátt fyrir að hundruðum milljóna hafi verið varið í herferð gegn ríkisstjórn Íslands. Meira að segja lék Heiðrún Lind Marteinsdóttir formaður SFS í auglýsingum hagsmunasamtakanna en án nokkurs árangurs. Þá hafa gárungarnir velt því fyrir sér hvort hún hafi … Halda áfram að lesa: Auglýsingaherferð SFS (LÍÚ) hefur engu skilað – Hundruðir milljóna í vaskinn