Pútín myrðir eitt úkraínskt barn á sex klukkustunda fresti

Samkvæmt opinberum tölum drepur Pútín eitt úkraínskt barn á sex klukkustunda fresti. Á þriggja tíma fresti særa hermenn hans eitt barn í Úkraínu. „Þetta er ótrúlega sorglegt: Rússneski herinn velur vísvitandi börnin okkar sem skotmark í blóðugum áætlunum sínum. Skrímslin eru undir stjórn Pútíns og ræna börnunum og nota þau sem mannlega skyldi til að … Halda áfram að lesa: Pútín myrðir eitt úkraínskt barn á sex klukkustunda fresti