,,Það virðist vera launaþjófnaður í gangi“

Einfaldur verðsamanburður á sama makrílnum Í þinginu í gær fjallaði ég um þann margfalda mun sem er á verði á makríl sem annars vegar er landað í eigin vinnslu útgerðar á Íslandi og hins vegar makríls sem landað er í Færeyjum. Munurinn hefur gríðarleg áhrif á laun sjómanna, tekjur ríkis og sveitarfélög. Einstaka blaðamaður hefur … Halda áfram að lesa: ,,Það virðist vera launaþjófnaður í gangi“