Formaður Eflingar á rétt á sex mánaða launagreiðslum við starfslok samkvæmt ráðningasamningi sínum. Sólveig Anna Jónsdóttir segir að hún þægi ekki þau laun næði hún sæti sem kjörinn fulltrúi.
Sankvæmt viðtali við fréttavefinn Vísi.is kemur fram að ,,Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins, hafi þegið 10,2 milljóna króna eingreiðslu í biðlaun og uppsafnað orlof um mánaðamótin vegna starfsloka hans sem formanns VR í desember. Hann segist hafa þegið launin til þess að leggja í „neyðarsjóð“ fjölskyldu sinnar vegna þess að verkalýðsleiðtogar eigi oft erfitt með að fá vinnu eftir að hafa staðið í stéttabaráttu.“ Segir í fréttinni.
Ragnar Þór fær 10,2 milljónir í biðlaun og rúmlega 1,6 milljón á mánuði
Umræða