Hótanir og blekkingar vegna innkomu Prís

Opinn fundur FA, „Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði?“ var vel sóttur og voru honum sömuleiðis gerð góð skil í fjölmiðlum. Þar fór á köflum fram hressileg umræða um samkeppnishætti á matvörumarkaðnum og sumir ræðumenn settu fram harða gagnrýni á ríkjandi ástand. Hægt er að horfa á upptöku af fundinum í spilaranum hér að neðan. Föst … Halda áfram að lesa: Hótanir og blekkingar vegna innkomu Prís