Veiðigjöld í sjávarútvegi leiðrétt – Hundruða milljarða verðmunur frá upphafi kvótakerfisins
Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um veiðigjald hefur verið lagt fram í samráðsgátt. Frumvarpið er unnið í samvinnu við fjármálaráðuneytið. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á réttlát auðlindagjöld sem renna skuli að hluta til nærsamfélagsins. Við vinnu við endurskoðun á veiðigjöldum var niðurstaðan sú að núverandi aðferð endurspegli ekki raunverulegt aflaverðmæti … Halda áfram að lesa: Veiðigjöld í sjávarútvegi leiðrétt – Hundruða milljarða verðmunur frá upphafi kvótakerfisins
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn