Maðurinn sem lést í gær er hann hneig niður í Heimakletti hét Sigurlás Þorleifsson og var hann fyrrum landsliðsmaður, leikmaður og þjálfari ÍBV. Sigurlás, sem var sextugur, missti meðvitund í Heimakletti í Vestmannaeyjum og endurlífgunaraðgerðir báru ekki árangur.
https://gamli.frettatiminn.is/2018/24/04/madurinn-sem-sottur-var-heimaklett-er-latinn/
Umræða