Að syrgja lifandi barn

Það að syrgja lifandi barn er erfið lífsreynsla fyrir foreldri/systkini og aðra aðstandendur. Þegar foreldri er í þeirri aðstöðu að vera að syrgja lifandi barn er það yfirleitt í kjölfar þess að foreldrið hefur verið útilokað af hinu foreldrinu. Þegar um foreldraútilokun er að ræða þá eru systkini barnsins, afar og ömmur, frændur og frænkur … Halda áfram að lesa: Að syrgja lifandi barn