Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí.
Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra eru í stafrófsröð:
- Anna Eivör Shvarova, skrifstofustjóri
- Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri
- Guðjón Atlason, verkefnastjóri
- Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu
- Harpa Þrastardóttir, eigandi
- Hildur H Dungal, settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála
- Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu stefnumótunar og fjármála
- Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi og settur sýslumaður í Vestmannaeyjum
- Margrét Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri innviða og þróunar
- Mæva Marlene Urbschat, skógræktandi
- Róbert Ragnarsson, verkefnastjóri
- Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur og fv. ráðuneytisstjóri
- Sigurbergur Björnsson, sendiráðunautur í sendiráðinu í Brüssel
Umræða