Rauð viðvörun – ,,Slík viðvörun ekki gefin út nema um hættulegt veður sé að ræða“

Hugleiðingar veðurfræðings Nú er sérlega öflug lægð stödd fyrir norðan land og sendir hún norðvestan vindstreng yfir austurhluta landsins í dag sem veldur aftakaveðri á þeim slóðum. Í dag má búast við norðvestan stormi eða roki á austurhelmingi landsins og jafnvel ofsaveður á Austfjörðum, en þar hefur verið gefin út rauð viðvörun. Slík viðvörun er … Halda áfram að lesa: Rauð viðvörun – ,,Slík viðvörun ekki gefin út nema um hættulegt veður sé að ræða“