<h5><strong>Kona lést í umferðarslysi á gatnamótum Gnoðarvogs og Skeiðarvogs í Reykjavík á níunda tímanum í morgun, en tilkynning um slysið barst kl. 8.32.</strong></h5> <h5>Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins.</h5>
Discussion about this post