-0.2 C
Reykjavik
Laugardagur - 4. febrúar 2023
Auglýsing

Manndráp – gæsluvarðhald til 5. mars

Auglýsing

Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

 

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Einn var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald, eða til föstudagsins 5. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á manndrápi í austurborginni um þar síðustu helgi.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.