Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 1.604.
Enginn var með 1. vinning í EuroJackpot að þessi sinni og flyst því potturinn yfir í útdráttinn á föstudaginn.
Þrír miðahafar skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver þeirra rúmar 38 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Tékklandi og tveir í Noregi. Tveir miðahafar skiptu svo með sér 3. vinningi og fær hvor þeirra rúmar 32 milljónir króna í sinn hlut. Miðarnir voru keyptir í Danmörku og Slovakíu.
Einn miðahafi var með 2. vinning í Jóker og fær hann 100 þúsund krónur í vinning. Miðinn var keyptur á heimasíðu okkar, lotto.is.
Umræða