Íslandsbanki braut lög við einkavæðingu á 22,5 prósenta hlut í bankanum

Samkomulag Seðlabanka Íslands við Íslandsbanka hf. um að ljúka með sátt máli vegna brota Íslandsbanka við sölumeðferð eignarhluta ríkisins í bankanum Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur haft til meðferðar mál er varðar meint brot Íslandsbanka hf. gegn tilteknum ákvæðum laga um markaði fyrir fjármálagerninga og laga um fjármálafyrirtæki. Til skoðunar í athugun fjármálaeftirlitsins var háttsemi Íslandsbanka … Halda áfram að lesa: Íslandsbanki braut lög við einkavæðingu á 22,5 prósenta hlut í bankanum