Gæsluvarðhald yfir sextán ára pilti sem er grunaður um að hafa orðið Bryndísi Klöru Birgisdóttur að bana, og stungið tvö önnur ungmenni með hnífi að kvöldi menningarnætur, hefur verið framlengt til 22. október á grundvelli almannahagsmuna.
Pilturinn hefur verið í haldi lögreglu frá því hann var handtekinn þann 25. ágúst.
Umræða