Árni Þórður berst fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild

Sigurður Þ. Ragnarsson, vel þekktur undir nafninu Siggi stormur vegna starfa hans við veðurfræði. Hefur birt á síðu sinni beiðni um hugheilar bænir fyrir son sinn Árna Þórð sem er í öndunarvél og berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild, vegna alvarlegra líffærabilunar.   ,,Árni Þórður, berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut … Halda áfram að lesa: Árni Þórður berst fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild