Gerspillt óligarkasamfélag þar sem peningavaldið fer sínu fram með ofbeldi
Oligarkalöndin og hinn óþægilegi sannleiki Í Rússlandi er klíka í Kreml með völd í hendi og deilir þeim með oligörkum. Samt er landið kallað lýðræðisríki því að reglulega er pólitíska elítan endurnýjuð í kosningum. Þjóðin virðist að miklu leyti hæstánægð með fyrirkomulagið og telur gjarnan að gagnrýni sé merki um þjóðóhollustu. Þeir sem gagnrýna Pótemkintjöld … Halda áfram að lesa: Gerspillt óligarkasamfélag þar sem peningavaldið fer sínu fram með ofbeldi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn