Land heldur áfram að rísa við Svartsengi

Uppfært 27. desember kl. 12:40 Um 730 jarðskjálftar hafa mælst umhverfis kvikuganginn frá því á föstudaginn 22. desember, þar af mældust tæplega 40 jarðskjálftar stærri en 1,0. Stærsti skjálftin á tímabilinu mældist 2,1 að stærð þann 26. desember, norðan við Hagafell. Ef dýpi skjálfta er skoðað fyrir tímabilið eru þeir á um 4,0 km dýpi … Halda áfram að lesa: Land heldur áfram að rísa við Svartsengi