-2.2 C
Reykjavik
Sunnudagur - 26. mars 2023
Auglýsing

Fimm fluttir á sjúkrahús eftir mjög harðan árekstur

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Umferðarslys varð í gærkvöld þar sem fimm voru fluttir á sjúkrahús eftir mjög harðan árekstur.

Slysið varð á Norðurströnd á Seltjarnarnesi og var mjög harður árekstur. Samkvæmt síðustu fréttum virðist fólk hafa sloppið nokkuð vel frá þessu.

Síðasti sólahringur hefur verið fjölbreyttur í verkefnum hjá slökkviliðinu sem er m.a. búið að fást við vatnstjón, smá eld, leka á hættulegu efni, óveðursútkall.
Farið var í 123 sjúkraflutninga og voru 35 af þeim forgangsflutningar sem er svipað og hefur verið síðustu vikur.
Farið varlega og eigið góðan dag.