75 metra hár borgarísjaki blasti við áhöfninni á TF-EIR

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hefur að undanförnu borist fjöldi ábendinga um borgarís á veiðislóðum og siglingaleiðum umhverfis landið. Eins og alltaf þegar slíkar tilkynningar berast eru lesnar út siglingaviðvaranir þar sem sjófarendur eru upplýstir um staðsetningu íssins. Vegna fjölda tilkynninga var ákveðið að áhöfnin á TF-EIR færi í ískönnunarflug á siglingaleiðinni undan Norðvesturlandi, þ.e. frá Sauðanesi að Hornbjargi … Halda áfram að lesa: 75 metra hár borgarísjaki blasti við áhöfninni á TF-EIR