Siðblindar konur

Flestir siðblindingjar eru karlmenn en við tökum miklu síður eftir siðblindum konum en það er hins vegar full ástæða til að vera á varðbergi gagnvart þessari persónuleikaröskun í konum. Fjallað er um málið í fagritinu Lifandi Vísindi en þar segir: Almennt er talið að 0,5-1% fólks þjáist af þeirri persónuleikaröskun sem lýsir sér sem félagsleg … Halda áfram að lesa: Siðblindar konur