VR mun segja upp milljarða viðskiptum við Íslandsbanka – ,,Veruleikafirrt fólk“

Ragnar Þór Ingólfsson hefur lýst því yfir að hann muni beita sér fyrir því að VR segi upp öllum viðskiptum við Íslandsbanka, þar með talinn lífeyrissjóður félagsins. Reikna má með að ef af verður, þá muni Íslandsbanki missa viðskipti upp á marga milljarða. Hann segir vanta mikið upp á að málinu sé tekið af einhverri … Halda áfram að lesa: VR mun segja upp milljarða viðskiptum við Íslandsbanka – ,,Veruleikafirrt fólk“