Páll Bergþórsson spáði 23 stiga hita í dag
Páll Bergþórsson sem er líklega elsti núlifandi veðurfræðingurinn (95 ára í ágúst) sem að enn birtir veðurspár. Hann spáir því á vef sínum að í dag, sunnudag, verði 23 stiga hiti í Reykjavík.
Páll birtir reglulega veðurspár á facebook vef sínum og ná þær yfir allt landið og vandað er mjög til verka. Hann notar vindstigin en ekki metra á sekúndu eins og þeir sem yngri eru. Algengt er að fólk kunni betur við að nota vindstigin því að það vandist því og kunni betur við þau en nýrri mælistikuna sem að innleidd var löngu síðar.
Hér er veðurspáin, eins og hún var birt laugardaginn 28. júlí á vef Páls Bergþórssonar :
VEÐURFREGNIR LAUGARDAG 28. JÚLÍ
23 stig í Reykjavík á morgun.
Meðalhiti Stykkish síðustu 30 daga 9,2°, 1,9° kaldara en 2010-2014.
Reykjavík hádegi 13 34, sólarlag 22 45, sólris 04 24.
—————————————————
VEÐURHORFUR Í DAG LAUGARDAG 28. JÚLÍ
Reykjavík ANA 2 vindstig kul, rigning síðdegis, 14°n/15°d.
Bolungarvík ANA 2 kul, rigning frá hádegi, 11°n/13°d.
Skagatá NNA 3 gola, rigning síðdegis, 8°n/9°d.
Egilsstaðir NA 2 kul, rigning fyrir hádegi, 11°n/17°d.
Fagurhólsmýri NA 2 kul, rigning, 16°n/17°d.
Kárastaðir Þingv.sveit S 1 andvari, rigning síðdegis, 14°n/16°d.
6° hlýrra en 2010-2014 Egilsst, 1° hlýrra NV-landi.
——————————————————
VEÐURHORFUR Á MORGUN SUNNUDAG 29. JÚLÍ
Reykjavík NA 3 gola, rigning með köflum, 12°n/23°d.
Bolungarvík NA 3 gola, rigning um kvöld, 10°n/14°d.
Skagatá NA 5 kaldi, rigning um kvöld, 9°.
Egilsstaðir NA 3 gola, rigning frá hádegi, 14°n/17°d.
Fagurhólsmýri ANA 5 kaldi talsverð rigning, 14 °n/13°d.
Kárastaðir N 3 gola, rigning með köflum, 14°n/21°d.
6° hlýrra en 2010-2014 Rvík, 1° hlýrra NV-landi.
—————————————————–
VEÐURHORFUR MÁNUDAG 30 JÚLÍ
Reykjavík A 3 gola, bjart með köflum, 11°n/16°d.
Bolungarvík A 3 gola, rigning með köflum, 8°n/13°d.
Skagatá ANA 5 kaldi, rigning síðdegis, 9°n711°d.
Egilsstaðir N 2 kul, rigning með köflum, 11°n/14°d.
Fagurhólsmýri ANA 4 stinningsgola, rigning til hádegis, 11°n/12°d.
Kárastaðir A4 stinningsgola,bjart með köflum, 12 °n/14°d.
1-2° hlýrra en 2010-2014.
—————————————————–
VEÐURHORFUR VIKUNA ÞRIÐJUD 31. TIL MÁNUD 6. ÁGÚST
S gola, rigning með köflum.
MEÐALHITI Rvík 8°n/13°d, Bol 7°n/11°d, Skagatá 8°n/9°d, Egilsst 10°n/15°d, Fagurh 10°n/12°d, Kárast 9°n/13°d.
1° kaldara en 2010-2014, 1° hlýrra Egilsst.