Heimilisofbeldi – andlegt ofbeldi

Sérstakri 12 mánaða langri vitundarvakningu 112 gegn heimilisofbeldi að ljúka Eitt ár er liðið frá því ríkislögreglustjóri opnaði sérstaka vefgátt 112 vegna ofbeldis. Gáttinni er ætlað að auðvelda þolendum, gerendum og aðstandendum að leita sér aðstoðar. Frá opnun hafa að meðaltali 235 einstaklingar heimsótt síðuna á dag. Þessi fjöldi heimsókna er talsvert meiri en búist … Halda áfram að lesa: Heimilisofbeldi – andlegt ofbeldi