80% telja samkeppniseftirlit of lítið

Næstum því 80% landsmanna telja eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkaði heldur eða allt of lítið. Lítill hluti almennings telur það of mikið. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Spurt var: Finnst þér eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkað vera of lítið, hæfilegt eða of mikið? Spurningunni svöruðu 79% á þann veg … Halda áfram að lesa: 80% telja samkeppniseftirlit of lítið