Í vor verður hægt að fá ökuskírteini í síma. Fjölmargir nota nú símann sem greiðslukort, flugmiða o.s.fr.v. Stafræn ökuskírteini verða til hagsbóta fyrir fólk enda síminn oftast með í för og líkur á að þessu fylgi töluverð þægindi fyrir einstaklinga. Stafrænt Ísland hefur á síðustu mánuðum unnið að útgáfu stafrænna ökuskírteina í samvinnu við Ríkislögreglustjóra … Halda áfram að lesa: Ökuskírteini í símann
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn