Spilling aldrei mælst meiri á Íslandi – Íran, Rússland, Tajikistan og Venezuela

Ísland er í 19. sæti listans og er lang lægst Norðurlanda. Ísland hefur misst sex stig á listanum á síðustu fimm árum og tíu stig síðastliðinn áratug og hefur hrapað frá árinu 2012. Danmörk, Finnland og Noregur eru meðal minnst spilltu landa.  Ísland hefur aldrei mælst neðar í vísitölu spillingarásýndar Transparency International Ísland er í … Halda áfram að lesa: Spilling aldrei mælst meiri á Íslandi – Íran, Rússland, Tajikistan og Venezuela