Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir fyrir vestan vert landið í dag, fimmtudag. Óvissustig er á nokkrum leiðum fram á kvöld, s.s. á Hellisheiði og Þrengslum, Mosfellsheiði og víðar, og gætu vegir lokað með stuttum fyrirvara. Vegfarendur eru beðnir að kynna sér aðstæður áður en lagt er af stað. https://www.vedur.is/vidvaranir
Höfuðborgarsvæðið
06:27
Hálkublettir eru á öllum helstu leiðum.
Reykjanesbraut 08:52
Vegurinn er lokuð til Reykjavíkur. Vegurinn er á óvissustíg frá kl. 8:00.
Suðvesturland 09:13
Snjóþekja og skafrenningur er víða á Reykjanesi. Þæfingsfærð og skafrenningur er Sandskeiði. Hálka eða hálkublettir og skafrenningur eru á öðrum leiðum til dæmis á Hellisheið og í Þrengslum. Ófært er á Krýsuvíkurvegi og á Festarfjalli.
Reykjanesbraut 08:52
Vegurinn er lokuð til Reykjavíkur. Vegurinn er á óvissustíg frá kl. 8:00.
Grindavíkurvegur 08:18
Búið er að opna vegin en þar er þæfingur. Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, milli kl. 8:00.
Mosfellsheiði 06:30
Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, milli kl. 8:00 – 18:00 og gæti veginum verið lokað með stuttum fyrirvara.
Þrengsli 06:30
Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, milli kl. 8:00 – 18:00 og gæti veginum verið lokað með stuttum fyrirvara.
Hellisheiði 06:30
Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, milli kl. 8:00 – 18:00 og gæti veginum verið lokað með stuttum fyrirvara.
Vesturland 08:38
Ófært er á Fróðárheiði og Útnesvegi. Hálka eða hálkublettir og skafrenningur er á flestum öðrum leiðum. Ófært er í Álftafirði.
Vatnaleið 06:37
Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, frá kl. 6:00 og gæti veginum verið lokað með stuttum fyrirvara.
Fróðárheiði 06:37
Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, frá kl. 6:00 og gæti veginum verið lokað með stuttum fyrirvara.
Borgarfjörður 06:37
Hvítárvallavegur (510) er lokaður við Ferjukotssíki þar sem brúin yfir þau skemmdist vegna vatnavaxta.
Vestfirðir 08:47
Hálka og skafrenningur er á öllum leiðum og eitthvað er um snjóþekju og skafrenning á sunnanverðum Vestfjörðum. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Mikladal.
Miklidalur 07:41
Þæfingsfærð og skafrenningur. Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, milli kl. 12:00 – 18:00 og gæti veginum verið lokað með stuttum fyrirvara.
Klettsháls 07:03
Miklar líkur eru á ófærð á veginum eftir að þjónustu líkur í dag, fimmtudag.
Dynjandisheiði 07:02
Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, frá kl. 12:00 og gæti veginum verið lokað með stuttum fyrirvara.
Kleifaheiði 06:42
Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, milli kl. 12:00 – 18:00 og gæti veginum verið lokað með stuttum fyrirvara.
Hálfdán 06:42
Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, milli kl. 12:00 – 18:00 og gæti veginum verið lokað með stuttum fyrirvara.
Norðurland 06:45
Hálka er á flestum leiðum en nokkuð er um snjóþekju á útvegum í Húnavatnssýslum.
Norðausturland 06:44
Hálka er á flestum leiðum en eitthvað er um snjóþekju.
Norðausturvegur 06:46
Þungatakmarkanir eru á brúnni yfir Skjálfandafljót á Norðausturvegi (85) fyrir vörubifreiðar yfir 3.500 kg. að heildarþyngd og hópbifreiðar ætlaðar til að flytja fleiri en 8 farþega.
Austurland 06:47
Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum en þæfingsfærð er á Hróarstunguvegi. Ófært er um Öxi og Breiðdalsheiði.
Suðausturland 06:48
Hálka er á öllum leiðum. Þungfært er á Meðallandsvegi.
Suðurland 06:50
Hálka og þó nokkuð um skafrenning er á flest öllum leiðum.
Lyngdalsheiði 06:50
Óvissustig er á veginum í dag, fimmtudag, milli kl. 8:00 – 18:00 og gæti veginum verið lokað með stuttum fyrirvara.
Vegavinna 06:52
Unnið er að tvöföldun Reykjanesbrautar á 5,6 km löngum kafla milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns í Hafnarfirði. Hjáleið er við gatnamót við Straumsvík og er hraðinn þar er 30 km/klst. Hraðatakmarkanir eru í gildi á svæðinu og vegfarendur beðnir að virða merkingar.
06:51
Unnið er að nýbyggingu Arnarnesvegar á milli Rjúpnavegar og Breiðholtsbrautar á 1,9 km kafla. Áætluð verklok eru í ágúst 2026.
06:51
Unnið er að tvöföldun Hringvegar austan Gunnarshólma og er hraði tekinn niður í 70 km/klst. þar sem unnið er samhliða vegi. Framkvæmdir standa fram á sumar 2025.
06:51
Vegavinna er á vestanverðum Vatnsnesvegi á 8 km. kafla milli Kárastaða og Skarðs, hjáleið er merkt á svæðinu. Vinna liggur niðri að mestu en efnisvinnsla er í gangi og er hún þar sem hjáleið er.
Þungatakmarkanir 06:51
Hér má sjá hvar sérstakar þungatakmarkanir eru í gildi á landinu: https://umferdin.is/thungatakmarkanir