,,Í óligarkalöndum er lögreglan í þjónustu auðmanna“

Ísland er óligarkaland þar sem efsta lagið – peningavaldið, ræður öllu því sem það vill ráða. Í óligarkalöndum er lögreglan í þjónustu auðmanna. Nú er upplýst að fyrrverand og starfandi lögreglumenn voru í þjónustu Björgólfs Thors fyrir rúmum áratug. Nýlegra dæmi er vitaskuld þjónusta fyrrverandi og núverandi lögreglumanna við Þorstein Má Baldvinsson, aðaleiganda Samherja. Sami … Halda áfram að lesa: ,,Í óligarkalöndum er lögreglan í þjónustu auðmanna“